Hjá Domus barnalæknum starfa sjö sérfræðingar í ofnæmislækningum barna en þeir eru:
Ari Víðir Axelsson
Sérfræðingur í almennum barnalækningum og ofnæmislækningum barna
Gunnar Jónasson
Sérfræðingur í almennum barnalækningum og ofnæmislækningum barna
Helga Elídóttir
Sérfræðingur í almennum barnalækningum og ofnæmis- og lungnalækningum barna
Michael Valur Clausen
Sérfræðingur í almennum barnalækningum og ofnæmislækningum barna
Ólöf Jónsdóttir
Sérfræðingur í almennum barnalækningum og ofnæmislækningum barna
Sigurður Kristjánsson
Sérfræðingur í almennum barnalækningum og ofnæmislækningum barna
Sólrún Melkorka Maggadóttir
Sérfræðingur í almennum barnalækningum og ofnæmis- og ónæmislækningum barna
Læknar sérgreinarinnar greina og meðhöndla börn og unglinga á aldrinum 0-17 ára með ofnæmi og ofnæmissjúkdóma. Þar má nefna astma, exem, ofnæmiskvef (frjókorna- og dýraofnæmi), fæðuofnæmi, fæðuóþol, lyfjaofnæmi og þinu/ofsakláða (enska: urticaria). Læknar sérgreinarinnar eru einnig almennir barnalæknar og geta sinnt öllum almennum heilsufarsvandmálum barna og unglinga.