Ný þjónusta fyrir óvær ungbörn (börn yngri en 3-4 mánaða sem gráta mikið) – börn með ungbarnakveisu
Domus barnalæknar hafa skipulagt sérstaka þjónustu fyrir óvær ungbörn (ungbörn sem gráta mikið og gætu haft ungbarnakveisu). Ef barn þitt er óvært (grætur mikið) getur þú hringt í síma 563-1010 og óskað eftir tíma hjá barnalækni sem sinnir óværum ungbörnum. Lögð er áhersla á að biðtími vegna þessarar þjónustu verði ekki lengri en í mesta lagi 2-4 dagar.
Læknar sem sinna þessari þjónustu eru
Birna Guðbjartsdóttir
Sérfræðingur í almennum barnalækningum
Erla Þorleifsdóttir
Sérfræðingur í almennum barnalækningum
Helga Elídóttir
Sérfræðingur í almennum barnalækningum og ofnæmis- og lungnalækningum barna
Hörður S. Harðarson
Sérfræðingur í almennum barnalækningum og smitsjúkdómalækningum barna
Ólafur Heiðar Þorvaldsson
Sérfræðingur í barnalækningum og smitsjúkdómalækningum barna
Sindri Valdimarsson
Sérfræðingur í almennum barnalækningum og nýrnalækningum barna
Sólborg Erla Ingvarsdóttir
Sérfræðingur í almennum barnalækningum
Tryggvi Helgason
Sérfræðingur í almennum barnalækningum
Viðar Örn Eðvarðsson
Sérfræðingur í almennum barnalækningum og nýrnalækningum barna