Starf öryggis- og gæðanefndar Domus barnalækna tekur mið af þeim sex meginvíddum sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur gefið út um gæði og öryggi í heilbrigðisþjónustu. Þetta felur í sér að öll þjónusta sem veitt er þarf að vera i samræmi við lög, reglugerðir, góða starfshætti lækna, siðareglur heilbrigðisstétta og að unnið sé með skipulögðum og faglegum hætti að öryggis- og gæðamálum fyrirtækisins.
Home »