Læknar sérgreinarinnar fylgja eftir og meðhöndla börn og unglinga með fatlanir, vægari frávik í taugaþroska og tilfinningavanda. Má þar nefna þroskahömlun, einhverfu, námserfiðleika, ADHD og kvíða.
Solveig Sigurðardóttir
Sérfræðingur í almennum barnalækningum og fötlunum barna